HVER ER MUNURINN Á EVY OG ÖÐRUM EVY HEFUR TVÍVEGIS VERIÐ VALIN AF ÓHÁÐUM PRÓFUNARSTOFUM: BESTA SÓLARVÖRNIN
December 21, 2015 6:41 pm Leave your thoughtsGrunnformúlan er læknisfræðilega skráð uppfinning, einkaleyfisvernduð formúla sem veitir vörn gegn húðskaða af sólargeislum. Sólvörnin er með hámarksvörn gegn UVA-geislum sem er staðfest með 5 stjörnum hæsta mögulega vörn sem hægt er að hafa. Evy Techonology myndar einstaka rakafyllta verndandi himnu í hornlaginu sem líkist varnareiginleikum húðarinnar sjálfrar, þess vegna nuddast vörnin ekki svo auðveldlega af við núning. Proderm er langvirkandi sólvörn. Rannsóknir sýna 6 tíma vörn gegn UVA og UVB geislum og er extra vatnsþolin. Verndar húðina fyrir húðþorun af sjó, vindi, engin glans eða klístur og sandur festist ekki á húðinni. Fylgið ávallt leiðbeiningum að bera reglulega á húðina jafnt og ríkulega til að uppgefin varnarstuðull náist. EVY er sérlega drjúg vörn.
Grunnformúlan styrkir náttúrulega varnareiginleika húðarinnar og bindur raka í húðinni og verndar gegn húðertandi efnum jafnvel við erfiðar aðstæður eins og vind, þurrt loft og saltvatn. Virknin er líkt og Gore-tex himna sem hvorki finnst eða eða sést og teppir ekki húðina. Formúlan hjálpar húðinni gegn margvíslegum efnasamböndum sem er að finna í klórvatni og sterkum sápum. Því upplifa margir sem eru með húðvandamál framfarir við reglulega notkun á EVY.
Categorised in: is
This post was written by dgadmin