HVE LENGI ENDIST INNIHALDIÐ?

February 6, 2016 4:51 pm Published by Leave your thoughts

Þar sem innihaldið er í þrýstibrúsa opnast EVY umbúðirnar aldrei, flaskan sprautar út sólvörninni. Flaskan er loftþétt því kemst súrefni ekki að innihaldinu sem helst því ferskt og án baktería. Þessvegna þarf ekki að nota rotvarnarefni eða alkahól. Þú getur því notað allt innihaldið þó svo að þú hafir ekki notað vöruna til lengri tíma. Líftími dagsetningar er á botninum og þú miðar við það.

Categorised in:

This post was written by Evy Technology

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *