ER ÖRUGGT AÐ FERÐAST MEÐ EVY

desember 21, 2015 6:38 e.h. Published by Leave your thoughts

Já það er öruggt, en við mælum með að vefja brúsanna inn í plastpoka og leggja með fatnaði, þannig ferðast vanir ferðalangar. Aerosolumbúðir er viðkvæmar ef hlutir rekast í stútinn þá getur froða lekið út. Annar er EVY frábær ferðafélagi, sérlega drjúg og gott að taka með sér á alla heimsins staði. Til eru tvær stærðir 100ml og 75ml og þær má taka með í handfarangur.

Categorised in:

This post was written by dgadmin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.