SÆNSKA LANDSLIÐIÐ Í GOLFI.
- FYRIRLIÐI KATARINA VANGDAL
”Við verðum að geta að fullu einbeitt okkur að golfinu, burtséð frá því hve sterk sólin er. Spilarar í sænska golflandsliðinu þurfa að takast á við að vera í sterkri sól tímunum saman bæði í keppnum og við æfingar allt árið. Því er mikilvægt að geta einbeitt sér að golfinu án þess að þurfa stöðugt að vera að smyrja sig og hafa áhyggjur af sólinni. Þetta á við um alla okkar spilara allt frá unglingalandsliðinu upp í hæstu atvinnutoppanna. Við þurfum þolna vörn sem er auðvelt að nota, þessvegna höfum við valið EVY sem opinbera sólvörn Sænska golflandsliðsins”