SKILUR EVY EFTIR BLETTI Í FÖTUM?
December 21, 2015 6:38 pm Leave your thoughtsÞað er vert að vita að allar sólarvarnir geta skilið eftir sig bletti, sérstaklega í hvítum fatnaði. Ef vörnin hefur fengið að þorna almennilega inn í húðina áður en farið er í fötin þá er lágmarks hætta á blettum. Það er gott að strjúka umfram sólarvörn með rökum klút af hálsi. Í okkar eigin prófunum kom í ljós að sólvörnin getur skilið eftir föla gula bletti í snjóhvítum fatnaði sem oftast er hægt að þvo burt. Það er líka öruggisatriði að láta vörnina þorna vel því ef farið er strax í fatnað getur hluti af vörninni bundist í fatnaðinn og minna magn verður á húðinni.
Categorised in: is
This post was written by dgadmin