VIRKA SÓLARVARNARSTUÐLAR Í ANDLITSKREMUM OG SMINKI?
December 21, 2015 6:38 pm Leave your thoughtsÞað er alltaf betra að að hafa einhverja vörn en enga, það magn sem er í flestum andlitshúðvörum er samt svo lítið. Staðreyndin er að SPF30 blokkerar 97% og SPF20 blokkerar um 94%af geislunum en mikilvægt er að ná að bera á sig uppgefið magn sem húðlæknar ráðleggja, það er eiginlega ógerningur með sminki. Varðandi dagkrem þyrftir þú samkvæmt venjulegum sólkremsráðleggingum sem gildir fyrir flestar sólarvarnir að smyrja andlitið á tveggja tíma fresti. Allt sem ekki er selt sem sólarvörn hefur engar skyldur að uppfylla, hvorki upplýsingar um magn sem þarf að nota eða styrk UVA filters. EVY Daily UV FACE uppfyllir öll skilyrði um öryggi sólarvarna og er um leið uppbyggjandi húðvara hvernig sem viðrar.
Categorised in: is
This post was written by dgadmin