ERU NANÓEINDIR NOTAÐAR Í EVY?
February 22, 2016 10:20 am Leave your thoughtsNei það er er ekki nanó öreindir í neinum af okkar vörum en slík tækni er notuð af mörgum sólarmerkjum bæði fyrir börn og fullorðna til að losna við hvíta slikju sem myndast af t.d. Titanium dioxid og Zink oxid. Þá er verið að kljúfa efnisagnir í öreindir sem eru minni en frumur mannslíkamans þá sést ekki hvít himna utan á húðinni. Ef slíkt er viðhaft stendur skrifað aftan við sólrfiltrana í innihaldslýsingu (NANO)
Á síðu Umhverfisstofnunar er eftirfarandi skrifað:
“Afskaplega lítið er vitað um áhrif nanóefna á heilsu manna og umhverfi. Þó er vitað að svo litlar efnisagnir hafa aðra eiginleika en hefðbundnar efnisagnir ekki síst vegna þess að þær geta borist í gegnum lög og himnur sem föst efni í hefðbundinni stærð komast ekki í gegnum. Það getur átt við um húð/húðfrumur manna. Innöndun nanóefna getur sér í lagi reynst varasöm því örsmáar efnisagnirnar geta borist ofan í lungun.”
Categorised in: is
This post was written by Evy Technology