• STERK HÚÐ EÐA ÞEGAR SÓLBRÚN

  • MEÐALSTERK HÚÐ

  • VIÐKVÆM HÚÐ

  • BÖRN – OG Á ALLA FJÖLSKYLDUNA

  • FYRIR OFURVIÐKVÆMA HÚÐ

  • FYRIR ANDLIT OG LÍKAMA, KÆLANDI 12 TÍMA RAKI OG JAFNAR HÚÐLITINN

  • DAILY UV FACE MOUSSE

  • SPF 10 LOW

    Mælum með Spf 10 varnarstuðli fyrir húð sem sjaldan brennur og á húðsvæði sem eru þolnari eða þegar fengið góðan lit. Tilvalið fyrir þá sem sem eru stutta stund úti og í veikari sólarstyrk. SPF10 stendur fyrir að 1/10 hluti UVB geislanna sleppur í gegn, því blokkerar vörnin 90% af UV geislunum að komast að húð okkar. Eins og allar okkar varnir gefur SPF10 hæstu mögulegu vörn gegn UVA  yfir 90% til 100%  vörn.

     

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og bera á hárendanna

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Propylene glycol. Ethylhexyl salicylate. Butane. Octocrylene. Butyl methoxydibenzoylmethane. Palmitic acid. Propane. Stearic acid. VP/Hexadecene copolymer. Isobutane. Polysorbate 20. PVP. Triethanolamine. Glycerin. Dimethicone. Disodium EDTA. 150 m

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • SPF 20 MEDIUM

    Hentar fyrir þá sem eru með nokkuð sterka húð sem almennt sólbrennur ekki auðveldlega eða hefur þegar fengið smá lit. Það er algeng trú að smá sólbruni flýti fyrir að fá sólbrúnan húðlit.  En það er ekki rétt heldur þvert á móti. Um leið og húðin verður fyrir minnsta brunaroða fer húðin strax að losa sig við hina sköðuðu húð, það gerir húðin með því að byrja að mynda nýja húð. Eftir nokkra daga verður vart við aukin húðþurrk,  þurr húðin fer óvenju mikið af við þurrkun eftir bað. Til að forðast þetta berðu vel af sólarvörn á þig og notaðu  after sun jafnvel þó þú hafir fengið brúnan húðlit. EVY verndar húðina með hámarksvirkni og melanínið nær því að mynda fallegan brúnan lit. Blokkerar 95% af UV geislum.

    Inniheldur C- vítamín og E-vítamín ásamt silki og kollagen, áhrifaríkt gegn húðskaða, húðþurrki og öldrun húðarinnar.

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umframmagnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og hárendanna.

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Butane. Octocrylene. Propylene glycol. Palmitic acid. Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoate. Stearic acid. VP/ Hexadecene copolymer. Isobutane. Butyl methoxydibenzoylmethane. PVP. Polysorbate 20. Triethanolamine. Hydrolyzed silk. Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine. Hydrolyzed Collagen. Tocopheryl Acetate. Sodium Ascorbyl Phosphate Glycerin. Dimethicone. Propane. 150 ml

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • SPF 30 HIGH

    Frábært fyrir mjög ljósa og ofurviðkvæma húð. Ráðleggjum öllum húðgerðum að hugsa sérstaklega vel um húðsvæði eins og andlitið og viðkvæm húðsvæði eins og  hálsinn og axlir, bringu og hendur, notið því alltaf spf30 til að vernda húðina á þessum svæðum eins og kostur er. Það þó þið séuð orðin vön og vel brún, því ekkert eldir húðina eins og sólin. Betrumbætt enn frekar með  C- vítamín og E-vítamín , silkiextrakt og kollagen, áhrifaríkt gegn húðskaða, húðþurrki og öldrun húðarinnar og til aðlagfæra sólskaðaða húð. Vitiligo samtökin sænsku mæla með EVY spf30 sem öruggustu sólarvörnina fyrir sína félagsmenn. Vitiligo eru hvítar skellur og þar vantar litafrumuvarnir í húðina sem verja húðina gegn sólinni. EVY er sérlega hentugt fyrir þá sem hafa sólarofnæmi og sólarexem. Notið aldrei lægri spf styrk en spf30 á börn og unglinga. Spf 30 sleppir 1/30 hluta af sólargeislum og blokkerar því 97% af geislunum en húðin fær fallegan sólbrúnan lit.

    Inniheldur silkiextrakt og kollagen ásamt C-vítamín og E-vítamín sem er áhrifaríkt til að lagfæra og varna húðskaða, húðþurrki og öldrun húðarinnar.

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og hárenda.

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Butane. Octocrylene. Propylene glycol. Palmitic acid. Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoate. Stearic acid. VP/ Hexadecene copolymer. Isobutane. Butyl methoxydibenzoylmethane. PVP. Polysorbate 20. Triethanolamine. Hydrolyzed silk. Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine. Hydrolyzed Collagen. Tocopheryl Acetate. Sodium Ascorbyl Phosphate Glycerin. Dimethicone. Propane. 150 ml

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • SPF 30 KIDS

    EVY Kids er mild og hypoallergenic barnaformúla með hæsta mögulegu UVA vörn, 5 stjörnur, sjá brúsann. Mjúk froðan er hlý og þægilega að bera á húðina, smýgur og þornar fljótt á húðinni, börn elska að láta bera á sig. Mikil vatnsvörn, má nota frá 6 mánaða aldri. Myndar ekki filmu á húðinni hindrar því ekki öndunhúðin andar og svitnar eðlilega. Ekkert klístur, engin litarefni, engin ilm- eða aukaefni, engin nanó örtækni eða rotvarnarefni er notað. Spf 30 blokkerar 97% af UV geislunum. Meðmæli húðlækna.

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og hárenda.

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna í 2 mínútur  áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Butane. Propylene glycol. Octocrylene. Palmitic acid. Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoate. Isobutane. VP/ Hexadecene copolymer. Stearic acid. Butyl methoxydibenzoylmethane. PVP. Triethanolamine. Polysorbate 20. Ethylhexyl triazone. Dimethicone. Glycerin. Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine. Propane. Tocopherol.  150 ml

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • SPF 50 HIGH

    Fyrir viðkvæm húðsvæði, andlit, hendur, axlir og háls. Meðmæli húðlækna fyrir þá sem hafa farið í laser, fengið húðmein og eru með sólarofnæmi og sólarexem. Ofnæmisprófað. Allar vörur okkar eru jafnframt sérhæfðar fyrir andlit, teppir ekki svita eða öndun. Frábært undir andlitsfarða. Minni pakkning 100ml, sem er vinsæl stærð sem hentar  í veski og vasa. Spf 50 gefur 98% UV vörn og er fyrir allan aldur, fullorðna og börn frá 6 mánaða.  100ml.

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og hárenda.

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Butane. Octocrylene. Propylene glycol. Palmitic acid. Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoate. Butyl methoxydibenzoylmethane. VP/ Hexadecene copolymer. Stearic acid. Isobutane. Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine. PVP. Ethylhexyl triazone. Polysorbate 20. Triethanolamine. Hydrolyzed silk. Hydrolyzed Collagen. Tocopheryl Acetate. Sodium Ascorbyl Phosphate Glycerin. Dimethicone. Propane. 100 ml

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • AFTERSUN

    Dregur úr roða og gefur nærandi raka í allt að 12 tíma, múka froðuna sem inniheldur dásamleg húðnærandi innihaldsefni sem er auðvelt að bera á húðina og smýgur hratt inn. Teppir ekki húðina svo hægt er að klæðast fatnaði og létt að setja andlitsfarða yfir strax, mött áferð. Hjálpar húðinni að viðhalda fallegum sólbrúnum húðlit án þess að þorna eða flagna.  Valin af fjölda sænskra  tímarita sem besta aftersun varan.

    Inniheldur einnig verndandi grunnformúluna, sem eykur og lengir virkni annarra virkra innihaldsefna. After sun inniheldur húðuppbyggjandi silkiextrat og kollagn gegn sólskaða og húðöldrun.  C og E vítamíni sem mikilvæg andndoxun. Kælandi og græðandi Aloe Vera, Ginkgo Bilopa dregur úr roða og bólgum,  Melon mýkir, frískar upp og stinnir húðina.  Allar EVY vörur eru prófaðar af húðlæknum, Hypoallergenic prófað. Engin rotvarnarefni, nanóeindir eða ilmefni.

    Notkun

    Hristið flöskuna látið stútinn snúa niður til að auka gas sleppi ekki meðfram. Þrýstið varlega þar til það magn af froðu sem óskað er eftir er komið. Nuddið froðunni aðeins á milli handanna og smyrjið svo skipulega á hvern líkamspart. Það nægir með eins og golfboltastærð á fullorðinn handlegg. Látið þorna í 2 – 10 mínútur fer aðstæðum. Eftir það ef þér finnst þú hafa tekið of mikið og finnur sólvörnina á húðinni þá má þvo umfram magnið af án þess að vörnin fari. Berðu á andlitið, varir og kringum augu, gott í hársvörð og á hárendanna

    1 flaska nægir í um það bil 10 skifti á allan líkamann. Láttu þorna vel áður en þú ferð í föt eða vatn.

    Innihald

    Aqua. Butane. Propylene glycol. Caprylic/capric triglyceride. Urea. Palmitic acid. Isobutane. Stearic acid. PVP. Glycerin. Polysorbate 20. Propane. Allantoin. Aloe barbadensis leaf juice powder. Ginkgo biloba leaf extract. Cucumis melo fruit extract. Hydrolyzed silk. Anthemis nobilis flower extract. Tocopheryl Acetate. Sodium Ascorbyl Phosphate. Hydrolyzed Collagen. Dimethicone. Triethanolamine. 150 ml.

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • DAILY UV FACE MOUSSE

    EVY Daily UV Face er til daglegra nota, inniheldur Hyaluronic acid, kollagen, silkextrakt ásamt C- og E-vítamíni sem byggja upp húðina.  Dagleg notkun fyrirbyggir brúna húðbletti og ótímabæra húðöldrun af völdum sólarinnar. Dregur úr roða og  húðertingu,  húðin fær fallegan ljóma, mýkist og þéttist, daglega notkun viðheldur árangri og eykur árangur. UV vörn gegn skaðlegum sólargeislum og ytri mengunarvöldum.

     

    Notkun

    Shake well before use. Turn the bottle upside down so that no extra gas escapes. A golf-ball sized amount is enough for the face and neck. Work the mousse into a more liquid consistency between your hands. Spread evenly and generously over the skin but be careful around the eyes. Should be dry in 5-10 minutes.  It´s ideal with other skincare as the technology also works as a booster, transfering active ingredients deeper into the skin. Apply EVY on the top but before make up. A bottle lasts up to 60 applications.

    Innihald

    Aqua. Butane. Propylene glycol. Octocrylene. Ethylhexyl Isononanoate. Stearic acid. Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoate. Palmitic acid. Isobutane. Butyl methoxydibenzoylmethane. VP/ Hexadecene copolymer. Dipropylene Glycol. PVP. Polysorbate 20. Ethylhexyl triazone. Triethanolamine. Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine. Sodium hyaluronate. Sodium Palmitoyl Proline. Caprylic/Capric Triglyceride. Dimethicone. Nymphaea Alba Flower Extract. Hydrolyzed silk. Glycerin. Allantoin. Propane. Tocopheryl Acetate. Hydrolyzed Collagen. Sodium Ascorbyl Phosphate. Butylene Glycol. Tetrasodium Glutamate Diacetate.

    Find a store

    Buy online

    Um
    Innihald
    Notkunarleiðbeiningar
  • See all
  • SPF 10 FOR THOSE ALREADY TANNED