AFREKS ÍÞRÓTTAFÓLK

LESIÐ MEIRA TIL AÐ VITA AF HVERJU SVO MARGT
AFREKS- OG ÆVINTÝRAFÓLK VELUR AÐ NOTA EVY

SÆNSKA LANDSLIÐIÐ Í GOLFI.

- FYRIRLIÐI KATARINA VANGDAL

”Við verðum að geta að fullu einbeitt okkur að golfinu, burtséð frá því hve sterk sólin er. Spilarar í sænska golflandsliðinu þurfa að takast á við að vera í sterkri sól tímunum saman bæði í keppnum og við æfingar allt árið.  Því er mikilvægt að geta einbeitt sér að golfinu án þess að þurfa stöðugt að vera að smyrja sig og hafa áhyggjur af sólinni. Þetta á við um alla okkar spilara allt frá unglingalandsliðinu upp í hæstu atvinnutoppanna. Við þurfum þolna vörn sem er auðvelt að nota, þessvegna höfum við valið EVY sem opinbera sólvörn Sænska golflandsliðsins”

ATLANTIC ROWING RACE - SIGLINGAKEPPNI

-FREDRIK ABELLIN OG VIKTOR MATTSSON

“Við róum 2 512 sjómílur í steikjandi sól, það að sólbrenna má bara ekki gerast.  Atlantic Rowing Race er eins af erfiðustu keppnum heims. Siglingaleiðin er frá La Gomera eyjunni yfir allt Atlanshafið til Barbados á strönd Suður Ameríku, leiðin er 2 512 sjómílur í hinum suðræna hita í steikjandi sól. Það er róið á tveggjatíma vöktum, allan sólarhringinn. Þegar við erum að róa verða allar pakkningar að vera minimal en sólvörnin á að sjálfsögðu sitt pláss. Við svo einstakar aðstæður er EVY eina hugsanlega sólarvörnin. EVY situr mjög lengi og þolir bæði svita og saltvatn. Að brenna sig getur verið örlagaríkt og má  bara ekki gerast.

AXA-ADIDAS ADVENTURE RACING TEAM

-FYRIRLIÐI MIKAEL LINDNORD

 

“Að skríða um í frumskógi, synda langar vegalengdir í Kyrrahafinu er slíkt að ævintýrin okkar krefjast þess að hafa bestu sólarvörn sem völ er á”  Í upphafi ferils mín leitaði ég lengi að sólarvörn sem virkaði alvöru við krefjandi aðstæður. Það endaði oft á því að ég fann eitthvað hvítt alþekjandi krem á allan líkamann, það leit auðvitað hræðilega út.  Fyrir nokkrum árum uppgötvaði ég EVY af hreinni tilviljun sem áður hét Proderm og síðan þá hefur EVY froðan verið jafn mikilvæg í bakpokafarangrinum og orkustangir. Það er svo létt að bera EVY  á sig, situr svo lengi og ég þarf ekki að að bera á mig eins oft þrátt fyrir að ég syndi í Kyrrahafinu eða skríði á öllum fjórum í frumskógum í keppnum”

WHITBREAD AROUND THE WORLD RACE

MANGE OLSSON – SEGLBÁTAKEPPANDI OG SIGLINGAGOÐSÖGN

“9 mánuðir úi á sjó setur miklar kröfur á allt, við völdum EVY á  EF-bátanna. Í erfiðum siglingakeppnum þar sem mikið mæðir á húðinni, sterk sól, suðrænn hiti og ekki síst saltvatn þarf sólvörn sem er auðvelt að bera á og virkar lengi. Að þurfa ekki stöðugt að smyrja á sig er frábært. Það veitir manni frelsi að geta einbeitt sér að sínu ævintýri án þess að þurfa að hafa áhyggur af sólinni. Ég hef tekið 6 sinnum þátt í Whitbread sem núna heitir Volvo Ocean Race og hef meira að segja unnið keppnina.  Siglingin stendur yfir í 9 mánuði svo það eitt og sér er líka  prófraun, EVY þolir virkilega erfiðar aðstæður og ég sigli ekkert  ekki án þess.

ATVINNU LANDSLIÐSMENN Í BLAKI

-ANNA ÅSBERG OCH SOFIA ÖGREN

EVY situr þó svo að við hendum okkur í sandinn, Þegar við spilum Blak á ströndinni er það mikilvægt að sólvörnin sem við notum sé ekki klístrug og þoli núning þegar við erum sveittar svo sandur festist ekki á líkamanum. Það er þægilegt að bera EVY á sig og það gengur hratt inn í húðina   og rennur ekki af líkamanum þegar við svitnum í sólinni.  Sem blakspilarar er frábært að hafa fundið svo góða sólvörn eins og EVY sem helst á húðinni lengi því það er erfitt að bera á sig þegar leikurinn er hafinn og hendur og líkami allur í sandi..  Að sólvörnin  rennur ekki af líkamanum þegar við svitnum í sólinni er mikilvægt Við notum alltaf EVY því við erum oft heilu dagana úti í steikjandi sól og engir skuggar að leita skjóls í.

SÆNSKA HJÓLREIÐALANDSLIÐIÐ.

- FYRIRLIÐI ANDREAS DANIELSSON

EVY var eina sólvörnin sem ekki sveið í augun þegar maður svitnaði. Ég hjóla tímunum saman í sólinni og þarf sólvörn sem ekki rennur af húðinni í ströngum æfingum. Fyrstu kynni mín af EVY sem áður hét Proderm var þegar ég keppti með Human Link. EVY var eina sólvörnin sem ekki rann af enninu niður í augu. Síðan nota eg eingöngu EVY og mitt keppnislið. Við keppum um allan heim og síðast i Nepal þar er sólin gríðarsterk og besta tegund af sólvörn algjör nauðsyn. Ég útbý allt mitt hjólreiða keppnisfólk með EVY á sólríkum keppnisdögum.