BYLTINGARKENND
SÆNSK UPPFINNING.

EVY SÓLARVÖRN BYGGIR Á EINKALEYFISSKRÁÐRI HÚÐVARNARTÆKNI, FORMÚLU SEM ER LÆKNISFRÆÐILEGA SKRÁÐ. FRAMLEIDD Í SVÍÞJÓÐ FRÁ 1999.

ALLT AÐ 6 TÍMA
SÓLARVÖRN

Grunnformúlan myndar rakafyllta verndandi vörn sem líkir eftir og styrkir náttúrlegar varnir húðarinnar. Vörnin leggst í hornlag húðarinnar í staðin fyrir að leggjast á yfirborðið eins og algengast er. Þess vegna nuddast vörnin ekki af og þolir sund sjó, leik og íþróttir, engin glans eða klístur. Rannsóknir sýna allt að 6 tíma vörn  gegn UVA og UVB geislum. EVY verndar líka gegn hita, vindi og þurrk af klór, saltvatni og húðertandi áreiti. Fylgið ávallt leiðbeiningum um að bera jafnt og ríkulega á húðina til að uppgefin varnarstuðull náist.

HÚÐLÆKNAR OG VITILIGOSAMTÖKIN

Grunnformúla EVY er læknisfræðilega skráð. Húðlæknar mæla með EVY fyrir ofurviðkvæma húð, sólarofnæmi  og sólarexem.  Yfir 90% UVA vörn er í  öllum  sólarvörnum EVY flestar sólarvarnir hafa aðeins 33% vörn gegn UVA í hlutfalli við UVB stuðulinn . Að fá góða vörn  gegn UVA er mikilvægt því UVA geislarnir eru helsti orsakavaldur fyrir öldrun húðar, hrukkum, húðskaða og húðkrabba.    Verndar vel húð sem hefur fengið húðkrabbamein eða farið nýlega í lasermeðhöndlun.  EVY er ofnæmisprófað, hypoallergenic og  reynist því  mörgum vel sem þola ekki almennar sólarvarnir. Sænsku Vitiligo-húðsamtökin hafa yfirlýst EVY sem öruggust sólvörnina fyrir sína meðlimi!   EVY er góð vörn á húðflúr til að vernda húðflúrið frá upplitun. Fylgja ber almennum ráðleggingum um sólarvarnir og gæta varúðar í sólinni. EVY sem áður hét Proderm  hefur verið markaðsleiðandi til margra ára í apótekum og Fríhöfninni. Óháð könnun sýnir 80% viðskiptatryggð.

FYRIR ANDLIT, LÍKAMA Í HÁRSVÖRÐ OG HÁRENDANNA

EVY er  fyrir andlit og líkama og  létt er að bera það  magn af sólarvörninni húðlæknar mæla með. Þornar fljótt á húðinni.

Engin glansáferð og teppir ekki húðina. Myndar ekki  hvít slikjuhimnu og er ilmefnalaus. Má bera kringum augun og á varirnar. EVY er gott í hársvörðinn og verndar hárendanna fyrir þurrki, sól og sjó.

EVY formúlan gefur langvirkandi raka  og verndar húðina vel  gegn ofþornun, þurrki og ótímabærri öldrun af sólargeislum.

Allar vörurnar innihalda C og E vítamín, sem sterk andoxunarvörn  gegn öldrun húðarinnar, silkiextrakt og kollagen til að byggja upp og vinna gegn skaðlegum öldrunar áhrifum á húðina af völdum sólarinnar.

DRJÚGT OG LÉTT AÐ BERA Á HÚÐINA

EVY froðan er mjög drjúg og endingargóð  eins og froða er þekkt fyrir að vera, þrýstigasið sér um að auka ummálið.   Með froðu er léttara að bera rétt magn á húðina sem er mikilvægt að takist vel samkvæmt ráðum húðlækna. Pakkningarnar sjálfar opnast aldrei  þar sem um þrýstigas er að ræða því helst innihaldið fersk og bakteríufrítt þar til flaskan er tóm.

ÖRUGG TÆKNI

EVY technology inniheldur blöndu marga sólarfiltra sem vernda húðina gegn skaðlegum sólargeislum. Þessi sólarfiltrar virka í sameiningu til að ná besta mögulega árangri gegn bæði UVA og UVB geislunum. Sólarfiltrarnir eru velprófaðir hypoallergenic og viðurkenndir samkvæmt ESB reglugerðum og reglugerðum um allan heim. Sólarvarnarvörur okkar veita allar háa og stöðuga stabila vörn gegn UVA geislum, sem er mikilvægt fyrir sólviðkvæma húð, börn og þá sem vilja forðast ótímabæra öldrun húðarinnar.  Við fylgjum Boots standard óháð sólvarnartest á UVA geislum og náum hæsta mögulegu UVA vörn 5 stjörnum sem þýðir yfir 90 UVA vörn í hlutfalli við uppgefna UVB varnarstuðul.   Boots stamdard  er virt aðferðafræði sem er viðurkennd af húðlæknum og þeir notast við í UVA mælingum.

VELPRÓFAÐ AF AFREKS ÍÞRÓTTAFÓLKI

EVY sólarvörn var valin og tilkynnt sem opinber sólarvörn fyrir keppendur í  EF- siglingakeppni  sem nú heitir Volvo  Ocean race. Í keppninni er róið í 9 mánuði samfleytt undir berum himni. Keppnislið í líkamsþrautum Expedition Robinson, Fjölþrautalið Axa Adidas og sænska róðraliðið í  Atlantic Rowing Race hafa öll valið og notað EVY sólvörn við erfiðustu aðstæður sem um getur.

LÝSING Á FORMÚLUNNI

EVY er sænsk einkaleyfisvernduð formúla sem veitir  vörn gegn húðskaða af sólargeislum. Grunnformúlan er læknisfræðilega skráð, medicin teknik. Allir varnarstuðlar er með 5 stjörnur sem er hæsta mögulegu vörn gegn skaðlegum UVA geislum – yfir 90% UVA vörn.  Sólvörnin er fyrir allar húðgerðir og aldur. EVY er til í styrkleikum SPF10, SPF 20, SPF 30, SPF30, SPF50 og  KIDS  ásamt  kælandi After Sun mousse.